top of page
Image by Matthew TenBruggencate

Þjóðaréttur

Lögmannsstofan sérhæfir sig í þjóðarétti. Sérfræðingar stofunnar veita ráðgjöf og þjónustu á yfirgripsmiklu sviði þjóðaréttar, þar á meðal úrlausn alþjóðlegra deilumála, úrlendisrétt, túlkun og beitingu milliríkjasamning, alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og beitingu vopnavalds. Stofan hefur mikla þekkingu á Vínarsamningnum um milliríkjasamninga frá 1969, sem er hornsteinn alþjóðlegra samninga. Starfsmenn stofunnar hafa reynslu af vinnu með innlendum og erlendum stjórnvöldum, fyrirtækjum, hagsmunaaðilum og einstaklingum í málefnum sem snerta túlkun og framkvæmd þjóðaréttar, hvort sem er í tengslum við tvíhliða samninga, milliríkjadeilur eða framkvæmd þjóðaréttar innanlands.

Dæmi um mál

Dr. Snjólaug Árnadóttir

Sími: 6959723

Netfang: snjolaug@polestarlegal.is

  • LinkedIn
SNJÓLAUG_2025(1bw)-2.jpg

Bjarni Már Magnússon

Sími: 6632856

Netfang: bjarni@polestarlegal.is

  • LinkedIn
Bjarni.jpg

POLESTAR Legal

Sími: 5716670

Hlíðarhjalli 70

200 Kópavogur

Ísland

 

©2021 by Polestar Legal ehf.

bottom of page