top of page

Skipulags- og byggingamál
Lögmannsstofan sérhæfir sig í málum sem varða skipulagsáætlanir og mannvirkjagerð. Stofan veitir ráðgjöf varðandi undirbúning byggingaráforma, útgáfu framkvæmda- og byggingarleyfa, gerð skipulagsáætlana og úrlausn ágreiningsmála við opinbera aðila, lóðarhafa, nágranna og aðra hagaðila.
Dæmi um mál

bottom of page







