top of page
Image by André Filipe

Umhverfismál

Lögmannsstofan sérhæfir sig í málum á sviði umhverfisréttar, svo sem í tengslum við náttúruvernd, mengunarvarnir, umhverfistjón og -ábyrgð, umhverfismat áætlana og framkvæmda. Þá sinnir stofan málum á sviði upplýsingaréttar og þátttökuréttinda í tengslum við ákvarðanir sem varða umhverfið. Stofan hefur mikla þekkingu á sviði loftslagsréttar, bæði hvað varðar innlenda löggjöf og alþjóðlegar skuldbindingar sem snerta bæði stjórnvöld og fyrirtæki.

Dæmi um mál

Dr. Snjólaug Árnadóttir

Sími: 6959723

Netfang: snjolaug@polestarlegal.is

  • LinkedIn
SNJÓLAUG_2025(1bw)-2.jpg

Ingi Poulsen

Sími: 6998780

Netfang: ingi@polestarlegal.is

  • LinkedIn

POLESTAR Legal

Sími: 5716670

Hlíðarhjalli 70

200 Kópavogur

Ísland

 

©2021 by Polestar Legal ehf.

bottom of page