top of page

Umhverfismál
Lögmannsstofan sérhæfir sig í málum á sviði umhverfisréttar, svo sem í tengslum við náttúruvernd, mengunarvarnir, umhverfistjón og -ábyrgð, umhverfismat áætlana og framkvæmda. Þá sinnir stofan málum á sviði upplýsingaréttar og þátttökuréttinda í tengslum við ákvarðanir sem varða umhverfið. Stofan hefur mikla þekkingu á sviði loftslagsréttar, bæði hvað varðar innlenda löggjöf og alþjóðlegar skuldbindingar sem snerta bæði stjórnvöld og fyrirtæki.
Dæmi um mál


bottom of page







