top of page

Sjálfbærni
Lögmannsstofan hefur mikla þekkingu á sjálfbærnirétti, svo sem gerð og miðlun sjálfbærniupplýsinga fyrirtækja og ráðgjafa (SFDR og CSRD), stefnumótun á sviði sjálfbærni/ESG, flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar (EU Taxonomy), stjórnun áhættuþátta, gerð áreiðanleikakönnunar á sviði sjálfbærni í virðiskeðjum fyrirtækja (CSDDD) og málum sem snúa að umhverfisfullyrðingum í markaðssetningu. Stofan aðstoðar viðskiptavini við undirbúning og innleiðingu aukinna og nýrra skuldbindinga á sviði sjálfbærniréttar.
Dæmi um mál

bottom of page







