top of page

Málefni hafsins
Lögmannsstofan býr yfir yfirgripsmikla sérþekkingu á hafrétti. Starfsmenn stofunnar geta veitt ráðgjöf um fjölbreytt svið er snerta hafið, þar á meðal afmörkun hafsvæða milli nágrannaríkja, veiðar á úthafinu, svæðisbundna fiskveiðisamninga og -stofnanir, hvalveiðar, valdheimildir strandríkja á mismunandi hafsvæðum og löggæsluaðgerðum gegn skipum. Stofan hefur auk þess víðtæka reynslu af málefnum er varða réttarstöðu landgrunnsins. Við veitum einnig ráðgjöf um skýringu og beitingu hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna, meðal annars um úrlsausn deilumála. Ennfremur veitir stofan lögfræðiráðgjöf um áhrif loftslagsbreytinga á hafið, svo sem hækkandi sjávarstöðu, breytingar á hafsvæðum ríkja og þróun réttarreglna um verndun hafsins
Dæmi um mál


bottom of page







