top of page

Mannréttindi
Lögmannsstofan býr yfir mikilli reynslu af hvers kyns hagsmunagæslu á sviði mannréttinda, svo sem gagnvart fólki með fötlun, öldruðum, hinsegin samfélaginu og umsækjendum um alþjóðlega vernd. Stofan sérhæfir sig einnig í umhverfistengdum mannréttindum og “grænkun mannréttinda”.
Dæmi um mál


bottom of page







